Hafsteinn Guðfinnsson hefur tekið saman yfirlit yfir þjóðhátíðarlög Oddgeirs og hvenær þau komu út. Hér að neðan má sjá þann lista.
Ár | Lag | Textahöfundur |
1933 | Setjumst að sumbli. | Ljóð Árni úr Eyjum |
1936 | Blái borðinn. |
Ljóð Árni úr Eyjum
|
1937 | Ágústnótt |
Ljóð Árni úr Eyjum
|
1938 | Þjóðhátíðarsöngur (Allir inn í dal). |
Ljóð Árni úr Eyjum
|
1939 | Hátíðarnótt í Herjólfsdal. |
Ljóð Árni úr Eyjum
|
1940 | Meira fjör. | Ljóð Árni úr Eyjum* |
1941 | Dagur og nótt í dalnum. | Ljóð Árni úr Eyjum |
1942 | Takið eftir því. | Ljóð Árni úr Eyjum |
1945 | Á útlagaslóðum. | Ljóð Árni úr Eyjum |
1948 | Þjóðhátíðarvísa 1948 (Þegar kvöldið kátt). |
Ljóð Árni úr Eyjum
|
1949 | Breytileg átt og hægviðri. | Ljóð Árni úr Eyjum |
1950 | Hve dátt er hér í dalnum | Ljóð Ási í Bæ ** |
1951 | Heima | Ljóð Ási í Bæ |
1953 |
Síldarvísa.
|
Ljóð Ási í Bæ |
1954 | Vísan um dægurlagið. | Ljóð Sigurður Einarsson |
1955 | Gamla gatan. | Ljóð Ási í Bæ |
1961 | Sólbrúnir vangar | Ljóð Ási í Bæ |
1962 | Ég veit þú kemur | Ljóð Ási í Bæ |
1963 | Þá varstu ungur | Ljóð Ási í Bæ*** |
1964 | Þar sem fyrrum | Ljóð Ási í Bæ |
1965 | Ég vildi geta sungið þér | Ljóð Ási í Bæ+++ |
1966 | Ungi vinur | Ljóð Ási í Bæ^ |
1967 | Fyrir austan mána | Ljóð Loftur Guðmundsson^ |
1968 | Svo björt og skær | Ljóð Loftur Guðmundsson^ |
* Einnig ljóðin "Sigling”=Blítt og létt" sem er í nótnahefti OK og "Kveikjum eld" allt eftir Árna úr Eyjum
+ Heitir “Söngur SÍBS” í nótnahefti OK en lagið var gefið SÍBS samtökunum og saminn nýr texti af Árna úr Eyjum.
** Heitir nú Vorvísa í nótnahefti Oddgeirs, en Ási í Bæ gerði nýtt ljóð.
++ Heitir Síldarstúlkurnar í nótnahefti OK
***Heitir “Kvöldlag” í nótnahefti OK, við ljóð Þorsteins Valdimarssonar
+++ Fyrst nefnt Vögguvísa.
^Þrjú síðustu lögin voru samin við önnur tilefni en Þjóðhátíð Vm. en gerð að þjóðhátíðarlögum eftir fráfall Oddgeirs.