Hafsteinn Guðfinnsson hefur tekið saman yfirlit yfir þjóðhátíðarlög Oddgeirs og hvenær þau komu út. Hér að neðan má sjá þann lista.
 
  
Ár Lag Textahöfundur
1933 Setjumst að sumbli. Ljóð Árni úr Eyjum
1936 Blái borðinn.
Ljóð Árni úr Eyjum
1937 Ágústnótt
Ljóð Árni úr Eyjum
1938 Þjóðhátíðarsöngur (Allir inn í dal).
Ljóð Árni úr Eyjum
1939 Hátíðarnótt í Herjólfsdal.
Ljóð Árni úr Eyjum
1940 Meira fjör. Ljóð Árni úr Eyjum*
1941 Dagur og nótt í dalnum. Ljóð Árni úr Eyjum
1942 Takið eftir því. Ljóð Árni úr Eyjum
1945 Á útlagaslóðum. Ljóð Árni úr Eyjum
1948 Þjóðhátíðarvísa 1948 (Þegar kvöldið kátt).
Ljóð Árni úr Eyjum
1949 Breytileg átt og hægviðri. Ljóð Árni úr Eyjum
1950 Hve dátt er hér í dalnum Ljóð Ási í Bæ **
1951 Heima Ljóð Ási í Bæ
1953
Síldarvísa.
Ljóð Ási í Bæ
1954 Vísan um dægurlagið.  Ljóð Sigurður Einarsson
1955 Gamla gatan. Ljóð Ási í Bæ 
1961 Sólbrúnir vangar Ljóð Ási í Bæ
1962 Ég veit þú kemur Ljóð Ási í Bæ
1963 Þá varstu ungur Ljóð Ási í Bæ***
1964  Þar sem fyrrum Ljóð Ási í Bæ
1965 Ég vildi geta sungið þér Ljóð Ási í Bæ+++
1966 Ungi vinur Ljóð Ási í Bæ^
1967 Fyrir austan mána Ljóð Loftur Guðmundsson^
1968 Svo björt og skær Ljóð Loftur Guðmundsson^
 
* Einnig ljóðin "Sigling”=Blítt og létt" sem er í nótnahefti OK og "Kveikjum eld" allt eftir Árna úr Eyjum
+ Heitir “Söngur SÍBS” í nótnahefti OK en lagið var gefið SÍBS samtökunum og saminn nýr texti af Árna úr Eyjum.
** Heitir nú Vorvísa í nótnahefti Oddgeirs, en Ási í Bæ gerði nýtt ljóð.
++ Heitir Síldarstúlkurnar í nótnahefti OK
***Heitir “Kvöldlag” í nótnahefti OK, við ljóð Þorsteins Valdimarssonar
+++ Fyrst nefnt Vögguvísa.
 
^Þrjú síðustu lögin voru samin við önnur tilefni en Þjóðhátíð Vm. en gerð að þjóðhátíðarlögum eftir fráfall Oddgeirs.