Vefsíða tileinkuð Oddgeiri Kristjánssyni
Þessi vefsíða er sett upp til heiðurs minningu Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds frá Vestmannaeyjum. Síðan hefur nýlega verið sett upp (12.07.2011) og efnisframsetning skammt á veg komin. Við viljum þó sérstaklega benda á upplýsingar um Minningarsjóð Oddgeirs sem eru komnar inn á síðuna.
Síðan er m.a. sett upp í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Oddgeirs, en hann hafði orðið 100 ára gamall í nóvember 2011 ef hann hefði lifað.
Vinsælar fréttir
-
Á morgun, miðvikudaginn 16. nóvember, verða liðin 100 ...
-
Stofnaður hefur verið minningarsjóður um Oddgeir Kristj...
-
Myndir frá stórglæsilegum 100 ára afmælistónleikunum e...