Fréttir

Myndir frá afmælistónleikunum

Myndir frá stórglæsilegum 100 ára afmælistónleikunum eru komnar inn undir liðnum "Myndir". Afmælistónleikarnir tókust vel í fullum Eldborgar salnum í ...

Stórtónleikar í Hörpu í tilefni af 100 ára fæðingarafmælis Oddgeirs

Á morgun, miðvikudaginn 16. nóvember, verða liðin 100 ár frá fæðingu Oddgeirs Kristjánssonar. Í tilefni af því verða stórtónleikar haldnir í ...

Minningasjóður um Oddgeir Kristjánsson stofnaður

Stofnaður hefur verið minningarsjóður um Oddgeir Kristjánsson tónskáld. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Oddgeirs Kristjánssonar og er stofnaður af fjölskyldu Oddgeirs. Stofnframlag ...