Setjumst að sumbli var fyrsta Þjóðhátíðarlagi sem Oddgeir samdi...
Vefsíða tileinkuð Oddgeiri Kristjánssyni
Þessi vefsíða er sett upp til heiðurs minningu Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds frá Vestmannaeyjum. Síðan hefur nýlega verið sett upp (12.07.2011) og efnisframsetning skammt á veg komin. Við viljum þó sérstaklega benda á upplýsingar um Minningarsjóð Oddgeirs sem eru komnar inn á síðuna.
Síðan er m.a. sett upp í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Oddgeirs, en hann hafði orðið 100 ára gamall í nóvember 2011 ef hann hefði lifað.
Vinsælar fréttir
-
Á morgun, miðvikudaginn 16. nóvember, verða liðin 100 ...
-
Stofnaður hefur verið minningarsjóður um Oddgeir Kristj...
-
Myndir frá stórglæsilegum 100 ára afmælistónleikunum e...