Hér undir er verið að safna þeim greinum og pistlum sem hafa verið skrifaðir um Oddgeir í gegnum tíðina. Þær greinar sem komnar eru inn á vefinn er skipt í minningargreinar annars vegar og greina og pistla hins vegar.